KEMPA KRAKKAR – TAKTU ÞÁTT!
Ertu Kempa krakki? Við í AB-Sportvörum elskum að fylgjast með unga fólkinu í handbolta — og nú ætlum við að safna saman flottum myndböndum af handboltastjörnum framtíðarinnar!
Hvernig leikurinn virkar:
Sendu okkur
stutt myndband af barninu þínu að spila handbolta – það getur verið æfing, leikur eða bara skemmtilegt trix!
Við söfnum öllum myndböndunum saman og birtum þau á heimasíðu okkar, þar sem hægt verður að horfa á.
Upplýsingar sem þurfa að fylgja:
- Nafn
- Staða
- Félag
(Nafn foreldra og símanúmer)
Vinningar!
Einn strákur og ein stelpa verða valin sem
Kempa Krakkar tímabilsins (Dregið í maí)
Þau fá
veglega vinninga frá Kempa og verða tekin í
viðtal á heimasíðu okkar!
Sýndu hvað þú kannt – vertu Kempa Krakki!
📩 Sendu myndbandið þitt til: [absportvorur@absportvorur.is]
Nafn: Lísbet Sif
Klúbbur: Fjölnir
Staða: Horn/miðja
Nafn: Vigdís
Klúbbur: Fjölnir
Staða: Skytta
